Babel

Babelsturninn (Fyrsta Bók Móse 11: 1-9)

dånsk tunga (Old Norse)

  1. Öll jörðin hafði eitt tungumál og ein og sömu orð.
  2. Og svo bar við, er þeir fóru stað úr stað í austurlöndum, að þeir fundu láglendi í Sínearlandi og settust þar að.
  3. Og þeir sögðu hver við annan: "Gott og vel, vér skulum hnoða tigulsteina og herða í eldi." Og þeir notuðu tigulsteina í stað grjóts og jarðbik í stað kalks.
  4. Og þeir sögðu: "Gott og vel, vér skulum byggja oss borg og turn, sem nái til himins, og gjörum oss minnismerki, svo að vér tvístrumst ekki um alla jörðina."
  5. Þá steig Drottinn niður til þess að sjá borgina og turninn, sem mannanna synir voru að byggja.
  6. Og Drottinn mælti: "Sjá, þeir eru ein þjóð og hafa allir sama tungumál, og þetta er hið fyrsta fyrirtæki þeirra. Og nú mun þeim ekkert ófært verða, sem þeir taka sér fyrir hendur að gjöra.
  7. Gott og vel, stígum niður og ruglum þar tungumál þeirra, svo að enginn skilji framar annars mál."
  8. Og Drottinn tvístraði þeim þaðan út um alla jörðina, svo að þeir urðu af að láta að byggja borgina.
  9. Þess vegna heitir hún Babel, því að þar ruglaði Drottinn tungumál allrar jarðarinnar, og þaðan tvístraði hann þeim um alla jörðina.

Information about Old Norse | Numbers | Tower of Babel | Learning materials

Tower of Babel in Germanic languages

Afrikaans, Alsatian, Anglo-Saxon / Old English, Bavarian, Danish, Dutch, English, Faroese, Frisian, German, Gothic, Gronings, Icelandic, Low Saxon / Low German, Norwegian, Palatine German, Pennsylvania German, Swabian, Swedish, Swiss German, Värmlandic, Yiddish

Other Tower of Babel translations

By language | By language family

[top]


Green Web Hosting - Kualo

Why not share this page:

 

Learn a Language with gymglish

If you like this site and find it useful, you can support it by making a donation via PayPal or Patreon, or by contributing in other ways. Omniglot is how I make my living.

 

Note: all links on this site to Amazon.com, Amazon.co.uk and Amazon.fr are affiliate links. This means I earn a commission if you click on any of them and buy something. So by clicking on these links you can help to support this site.

Get a 30-day Free Trial of Amazon Prime (UK)

[top]

iVisa.com